Skip to content

Foreldrasamtöl / parent conversations

Ágætu foreldrar
Fram undan eru foreldrasamtöl þar sem nemandi, foreldri og umsjónarkennari ræða saman. Samtölin fara fram á skólatíma eða eftir kennslu dagana 24. janúar – 2. febrúar. 1. febrúar fellur öll kennsla niður í skólanum. Nemendur eru í leyfi þann dag en opið er í Vinafelli fyrir skráða nemendur.
Skráning í viðtöl fer fram í gegnum Mentor. Skráningu á að vera lokið nk. föstudag, 20. janúar. Búið er að skrá inn þau viðtöl þar sem notast er við túlk. Þeim viðtölum má ekki breyta. Ef foreldrar geta alls ekki mætt í túlkaviðtal verða þeir að hafa strax samband við umsjónarkennara.
Ef spurningar vakna vinsamlega hafið samband við umsjónarkennara eða skrifstofu skólans.

Dear parents
January 24 – Februar 2 are parent conversations where the student, parent and teacer meet and have a meeting. The conversations will take place during school school hours or after after classes. February 1st, all classes are candeled in Fellaskóli. Vinafell will be open for registered students.
Registration for interviews is done through Mentor. The interviews where an interpreter is used have been registered. Those interviews may not be changed. If parents cannot attend an interpreter interview at all, they must contact the supervising teacher immediately. Registration must be completed by next Friday, Januarey 20th.
If you have any questions, please contact the supervising teacher or the school office.