Öskudagur
Næsti miðvikudagur, 22. febrúar, er öskudagur. Þann dag er kennt frá kl. 8:20 – fram að hádegismat. Nemendur fá að borða í skólanum. Það er frí í skólanum frá kl. 12:00. Opið í Vinafelli og Hraunheimum fyrir nemendur sem eru skráðir Munið að skrá börnin í Vinafell inni á www.rafraen.reykjavik.is.
Nemendur mega gjarnan mæta í búningum og með sparinesti. Það verður uppbrot á kennslu hjá nemendum en misjafnt eftir stigum.
Next Wednesday, February 22, is Ash Wednesday and students may attend in costumes and have extra good snack (nesti). That day school is from. 8:20 – until lunch (12:00). Students have lunch at school. The school is closed after 12:00. Vinafell and Hraunheimar are open for registered kids. Remember to register in Vinafell at www.rafraen.reykjavik.is.