Skip to content

Upplestrarkeppni í 7. bekk

Upplestrarkeppni 7. bekkja grunnskólanna í Breiðholti fór fram fyrir skömmu. Fyrst er keppa allir nemendur 7. bekkjar í hverjum skóla. Sigurvegarar keppa svo við nemendur úr hinum grunnskólunum í Breiðholti. Fulltrúar Fellaskóla voru Rúnar Þór Styrmisson og Zuzanna Teresa Rozanska sem stóðu sig mjög vel í jafnri og spennandi keppni. Í hléi lék ný hljómsveit úr Fellaskóla sem skipuð að mestu er skipuð stúlkum úr tónlistarvali.