Skip to content
21 apr'23

3. bekkur á Barnamenningarhátíð

List og lífbreytileiki, nemendur í 3.bekk í Fellaskóla tóku þátt í samstarfsverkefni á Barnamenningarhátíð ásamt Gretu myndmenntarkennara. Sýningin er opin 18.-23. apríl kl. 9:00-22:00 í Perlunni.   List og lífbreytileiki er samsýning nemenda í Eskifjarðarskóla, Fellaskóla, Flúðaskóla, Grunnskóla Ísafjarðar, Grunnskóla Snæfellsbæjar, Reykjahlíðarskóla, Stapaskóla og Húnakúbbsins á Hvammstanga. Í vetur unnu þau á fjölbreyttan hátt með…

Nánar
15 sep'22

Listafell

Á viðtalsdegi buðu list- og verkgreinakennarar upp á þátttökuverk í galleríinu Listafelli í Fellaskóla. Nemendum og fjölskyldum þeirra var boðið að koma í heimsókn og taka þátt í fiðrildaverkefni þar sem hver og einn setti fiðrildalímmiða á vegginn eftir eigin höfði. Galleríinu var breytt í upplifunarrými með frumskógarhljóðum, lykt og ljósum. Í lok dags hafði…

Nánar
09 maí'22

Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts

Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts kom í heimsókn til okkar í síðustu viku og kynntu starfsemi sína fyrir nemendum. Fellaskóli á þar glæsilega fulltrúa og erum við mjög stolt af þeim. Öllum nemendum í 2. og 3.bekk stendur til boða að sækja um pláss í hljómsveitinni fyrir næsta skólaár. Hægt er að sækja um hér https://skolahljomsveitir.is/skolahljomsveitir/skolahljomsveit-arbaejar-og-breidholts/um-okkur/…

Nánar
04 apr'22

NÁTTÚRA Í HLJÓÐI OG MYNDUM

    NÁTTÚRA Í HLJÓÐI OG MYNDUM Nemendur Fellaskóla sýna furðufugla sem þeir unnu undir handleiðslu Gretu Guðmundsdóttur. Nemendur í Seljaskóla sýna verk sem byggja á rannsóknum þeirra á hrauni og með innblæstri frá listsköpun Kjarvals. Auk þess sýna nemendur skólans niðurstöður rannsókna sinna nærumhverfi Seljaskóla sem þau unnu undir handleiðslu Dagnýjar Sifjar. Nemendur 3.…

Nánar
04 apr'22

HRINGRÁS VATNSINS Á JÖRÐINNI

        HRINGRÁS VATNSINS Á JÖRÐINNI Náttúruminjasafn Íslands tekur þátt í Barnamenningarhátíð í samstarfi við LÁN (Listrænt ákall til náttúrunnar). Kallað var eftir teikningum frá upprennandi listamönnum sem munu prýða anddyri sýningarinnar okkar, Vatnið í náttúru Íslands, í Perlunni í einu stóru listaverki á meðan Barnamenningarhátíð stendur yfir. Nemendur 19 grunn- og leikskóla…

Nánar
30 mar'22

Fréttir

SAUTJÁNÞÚSUND SÓLARGEISLAR-NÁTTÚRAN OKKAR Sautjánþúsund sólargeislar-Náttúran okkar Kór 100 barna í 1. og 2. bekk Fellaskóla auk hljóðfæranemenda úr Tónskóla Sigursveins flytja falleg lög og ljóð sem fjalla um náttúruna við undirleik hljómsveitar skipaða kennurum og hljóðfæraleikurum sem starfa við Tónskóla Sigursveins. Verkefninu er ætlað að styrkja náttúru-og menningarvitund barna og foreldra auk þess að vekja almenna sönggleði.…

Nánar
01 mar'22

Sigurvegari söngkeppni Breiðholts

Sigurvegari söngkeppni Breiðholts í ár er Kimberly Rós Zanoria   úr 111 en hún mun taka þátt fyrir hönd félagsmiðstöðvanna í Breiðholti í söngkeppni Samfés í lok apríl. Framtíðin er sannarlega björt í Breiðholti. Kimberley er í 10.bekk í Fellaskóla og óskum við henni inn innilega til hamingju.

Nánar