Skip to content
24 jún'22

Útikennslustofa

Ný kennslustofa hefur bæst við í Fellaskóla. Það er sérstök útikennslustofa sem gefur nýja möguleika á fjölbreyttari kennsluháttum. Kennslustofan er vestan við skólans við hlið Sauðhóls og til móts við Vesturberg 2-6.

Nánar
24 jún'22

Vor- og afmælishátíð Fellaskóla.

Á þessu ári eru liðin 50 á frá stofnun Fellaskóla. Afmælishátíð var haldin 28. maí. Hátíðin hófst með skrúðgöngu en síðan tóku við fjölbreytt tónlistaratriði og leiktæki á lóðinni. Skólinn var fagurlega skreyttur og nemendur sýndu fjölbreytt verkefni sem unnin voru í vetur. Auk nemenda og foreldra sóttu hátíðina margir gamlir nemendur og starfsmenn auk…

Nánar
08 jún'22

Skólaslit

Miðvikudagur 8. júní – skólaslit í Fellaskóla 1. – 4. bekkur kl. 9:00 5. – 9. bekkur kl. 10:00

Nánar
16 maí'22

Meistarakokkar Fellaskóla

Nýlega var haldin keppnin Meistarakokkar Fellaskóla fyrir nemendur úr 7 – 10. bekk. Keppnin tókst mjög vel og voru nemendur mjög áhugasamir og lögðu sig alla fram um að gera sem best. Nemendur áttu að matreiða kjúklingarétt sem aðalrétt og fengu allir sama hráefni en máttu koma með annað í réttinn að heima. Eftirréttur var…

Nánar
09 maí'22

Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts

Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts kom í heimsókn til okkar í síðustu viku og kynntu starfsemi sína fyrir nemendum. Fellaskóli á þar glæsilega fulltrúa og erum við mjög stolt af þeim. Öllum nemendum í 2. og 3.bekk stendur til boða að sækja um pláss í hljómsveitinni fyrir næsta skólaár. Hægt er að sækja um hér https://skolahljomsveitir.is/skolahljomsveitir/skolahljomsveit-arbaejar-og-breidholts/um-okkur/…

Nánar
04 apr'22

NÁTTÚRA Í HLJÓÐI OG MYNDUM

    NÁTTÚRA Í HLJÓÐI OG MYNDUM Nemendur Fellaskóla sýna furðufugla sem þeir unnu undir handleiðslu Gretu Guðmundsdóttur. Nemendur í Seljaskóla sýna verk sem byggja á rannsóknum þeirra á hrauni og með innblæstri frá listsköpun Kjarvals. Auk þess sýna nemendur skólans niðurstöður rannsókna sinna nærumhverfi Seljaskóla sem þau unnu undir handleiðslu Dagnýjar Sifjar. Nemendur 3.…

Nánar
04 apr'22

HRINGRÁS VATNSINS Á JÖRÐINNI

        HRINGRÁS VATNSINS Á JÖRÐINNI Náttúruminjasafn Íslands tekur þátt í Barnamenningarhátíð í samstarfi við LÁN (Listrænt ákall til náttúrunnar). Kallað var eftir teikningum frá upprennandi listamönnum sem munu prýða anddyri sýningarinnar okkar, Vatnið í náttúru Íslands, í Perlunni í einu stóru listaverki á meðan Barnamenningarhátíð stendur yfir. Nemendur 19 grunn- og leikskóla…

Nánar
04 apr'22

Stærðfræðikeppni í Borgarholtsskóla

Þriðjudaginn 29. mars hélt hópur gallvaskra nemenda af eldra stigi til Borgarholtsskóla í Grafarvogi til að taka þátt í stærðfræðikeppni sem Borgarholtsskóli stóð fyrir. Allir skólar Breiðholts og nokkrir aðrir grunnskólar í nágrenninu tóku þátt í keppninni, sem var ein og hálf klukkustund að lengd. Þeir nemendur sem tóku þátt frá Fellaskóla voru úr 8.…

Nánar
31 mar'22

Viðurkenning MS til nemanda í 4. bekk

Á hverju ári stendur Mjólkursamsalan fyrir teiknisamkeppni í 4. bekk. Veittar eru nokkrar viðurkenningar og að þessu sinni hlaut mynd Kristófers Davíðs Georgssonar viðurkenningu. Kristófer tók við viðurkenningu í dag en verðlaunaféð, 40.000 kr., rennur til alls bekkjarins. Til hamingju Kristófer og til hamingju 4. bekkur.

Nánar
15 mar'22

7. bekkur í nýsköpunarsmiðju

Miðvikudagsmorguninn 9. mars mættu 7. MG og 7. KG með kennurum Fellaskóla í Gerðuberg og hittu þar fulltrúa Nýsköpunarsmiðju á skóla-og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Hlutverk nemenda var að taka þátt í Smiðju um samfélagslega nýsköpun sem fólst í því að finna leiðir til að gera draumaskólann Fellaskóla að enn betri skóla. Þarna fengu nemendur að byggja…

Nánar