Skip to content
12 jan'21

Ráðuneyti og borgin styrkja skólana í Fellahverfi.

Í gær var undirritaður í Fellaskóla styrktarsamningur milli mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar. Markmiðið er að efla íslenskukunnáttu og styrkja sjálfsmynd barna í Fellahverfi. Búið er að ráða verkefnisstjóra í máli og læsi sem munn vinna að því að efla og samræma starf leikskólanna Aspar og Holts og Fellaskóla. Sjá nánar í frétt á mbl.is:…

Nánar
09 des'20

Jólasveinar á ferð

Jólasveinagleði í Fellaskóla í dag Jólasveinar birtust óvænt og komu yngra stigi skemmtilega á óvart. Slettu skyri og stálu bjúgum úr eldhúsinu hjá Margréti sem krakkarnir leituðu svo að á skólalóðinni. Öllum til mikillar gleði fannst allt þýfið og komst það til skila

Nánar
28 nóv'20

Fancy dagur í Fellaskóla

Nemendur og starfsfólk mætti prúðbúið í skólann föstudaginn 27. nóvember. Hér eru nokkrar myndir sem nemendur tóku.

Nánar
27 nóv'20

Blakæfingar hjá Leikni (volleyball)

Kæru foreldrar/forráðamenn. Frá og með laugardeginum 28. nóvember nk. Íþróttafélagið Leiknir bjóða upp á blakæfingar fyrir börn á aldrinum 6-13 ára. Við höfum síðustu vikur og mánuði undirbúið þetta í samstarfi við góða félaga í blakhreyfingunni (Polish Valleyball in Iceland) og erum full tilhlökkunar varðandi framhaldið. Öllum börnum á aldrinum 6-13 ára býðst að æfa…

Nánar
17 nóv'20

Íslenskuverðlaun Skóla- og frístundaráðs

Á Degi íslenskrar tungu í gær, 16. nóvember, fengu þrír nemendur í 4. , 7. og 10. bekk Íslenskuverðlaun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Verðlaunin eru veitt fyrir áhuga, ástundun og framfarir í íslensku. Verðlaunahafar eru: Gabriela Fominych 4. OS, Lena Barbara Jackiewicz 7. SR og Qiyuan Tan 10. KAI. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju.

Nánar
30 okt'20

Fréttir (íslenska/enska/pólska)

Eftir blaðamannafund ríkisstjórnarinnar liggur fyrir að útfæra þarf skólastarf miðað við nýjar reglugerðir. Við stjórnendur gerum ekki ráð fyrir að hafa neinar fréttir að segja fyrr en í fyrsta lagi síðdegis á sunnudaginn og biðjum ykkur öll um að sýna biðlund fram að þeim tíma. The goverment has issued strong restrictions that will affect schools.…

Nánar
22 okt'20

Bókagjöf til nemenda í 1. – 7. bekk

Rithöfundurinn Bjarni Fritzon færði nemendum Fellskóla góða gjöf í vikunni. Hann gaf öllum nemendum í 1. til 7. bekk eintak af bókinni Orra óstöðvandi: Hefnd glæponanna sem kom út fyrir jólin í fyrra. Bókin fjallar um vinina Orra og Möggu Messi sem eru uppátækjasöm og lenda í ýmsum ævintýrum. Bókin er skemmtileg og byggir á…

Nánar