Skip to content
24 sep'20

Spennandi náttúrufræðikennsla

bekkur er að læra um mannslíkamann í líffræði og ákváðum við að leyfa nemendum að kryfja brjóstholslíffæri til að geta áttað sig á því hvernig þau líffæri eru byggð upp. Við skoðuðum sérstaklega lungun og hjörtun, þ.e. ferðalag lofts um lungu og streymi blóðs eftir hjartanu. Þetta var virkilega skemmtilegt og langflestir virtust mjög áhugasamir…

Nánar
22 sep'20

Stelpur filma

Sex stelpur úr Fellaskóla, þær María, Alexsandra, Magdalena, Þórey, Natalía og Agnes, úr 8. og 9.bekk, voru valdar til að taka þátt í verkefninu Stelpur filma! Verkefnið er unnið í tengslum við Reykjavik International Film Festival (RIFF). Markmið verkefnisins var að kveikja áhuga stelpna á kvikmyndagerð til þess að fá fleiri konur inn í geirann.…

Nánar
11 sep'20

Sumarlestur í Fellaskóla 2020

Í gær voru veittar viðurkenningar fyrir sumarlestur í Fellaskóla. Í ár fengu 126 nemendur medalíu fyrir að hafa lesið í sumar. Við í Fellaskóla gleðjumst með öllum þeim nemendum sem lásu í sumar og óskum þess að þeir verði enn fleiri sumarið 2021. Því lestrarþjálfun er svolítið eins og að æfa íþróttir um leið og…

Nánar
11 sep'20

Samráðsdegi frestað – aftur (ísl. – enska – pólska)

Ágætu nemendur og foreldrar Samráðsdagur þar sem nemendur og foreldrar koma í skólann og ræða við kennara frestast enn á ný. Ný dagsetning er fimmtudagurinn 8. október. Fimmtudagur 17. september verður því venjulegur skóladagur. Með góðri kveðju, Helgi skólastjóri Dear parents and students We are sorry to announce that the planned interviews with your children´s…

Nánar
01 sep'20

Læsisstefna í Breiðholti

Sameiginleg Læsisstefna fyrir alla leik- og grunnskóla í Breiðholti er komin út. Í Breiðholtinu eru fimm grunnskólar og tólf leikskólar sem síðustu tvö ár hafa unnið saman að Læsisstefnu Breiðholts. Þegar talað er um læsi er átt við þá hæfni að geta lesið, skilið, túlkað og unnið á gagnrýninn hátt með ritað mál, orð, tölur,…

Nánar
27 ágú'20

Föstudagur er skertur skóladagur

Ágætu nemendur og foreldrar Á morgun, föstudaginn 28. ágúst, er skertur skóladagur í Fellaskóla. Skólatími er kl. 8:20 – 12:00. Allir nemendur fá mat í skólanum. Vinafell er opið fyrir nemendur í 1. og 2. bekk. Nemendur í 3. og 4. bekk sem eru í Hraunheimum fara þangað að loknum skóladegi. Dear students and parents…

Nánar
24 ágú'20

Takamarkaður aðgangur að Fellaskóla

Vegna COVID-19 biðjum við foreldra og aðra gesti að koma ekki inn í skólann nema með sérstöku leyfi. Ef þið eigið erindi, vinsamlega hringið í síma skólans 411 – 7530. Due to COVID-19 we have to request that parents and other guests do not enter the school building without special permit. If needed, please call…

Nánar
18 ágú'20

Skólasetning 24. ágúst.

Til foreldra og nemenda í Fellaskóla: (Enskur texti hér fyrir neðan / Information in English below.) Við minnum á skólasetningu mánudaginn 24. ágúst. Nemendur mæta sem hér segir: 2. – 3. bekkur kl. 9:00 4. – 6. bekkur kl. 9:30 7. – 10. bekkur kl. 10:00 Við byrjum í hátíðarsal og svo fara nemendur með…

Nánar
08 jún'20

Sumarlestur

Í vetur hafa nemendur í Fellaskóla verið duglegir að lesa og það er mjög mikilvægt að nemendur haldi áfram að æfa sig að lesa yfir sumarmánuðina. Nemendur í Fellaskóla fengu sumarlestrarblað með sér heim í sumarfríið. Á blaðið skrá nemendur það sem þeir lesa í sumar og í skólabyrjun í haust eiga þeir að skila…

Nánar
02 jún'20

Nemendur yngra stigs fengu BMX – sýningu

Foreldrafélag Fellaskóla bauð upp á frábæra sýningu fyrir nemendur yngra stigs í dag. Strákarnir í BMX brós sýndu listir á BMX hjólum. Óhætt er að segja að þeir hafi slegið í gegn með frábærri sýningu, spennandi atriðum og mikilli stemmingu. Strákarnir lögðu mikla áherslu á mikilvægi hjálmanotkunar við krakkana og í lokinn fengu allir sem…

Nánar