Skip to content
20 mar'20

Næsta vika / next week

Ágætu foreldrar Fyrsta vikan í samkomubanni gekk vel. Næsta vika verður með óbreyttu fyrirkomulagi. Hópar A mæta á mánudag, miðvikudag og föstudag. Hópar B mæta á þriðjudag og fimmtudag. Enn höfum við ekki upplýsingar um staðfest smit hjá nemendum, foreldrum eða starfsmönnum. Við vonumst til þess að skólastarfið verði óbreytt alla næstu viku. Takk fyrir…

Nánar
20 mar'20

Frá almannavörnum og landlækni

Efni: Samkomubann og börn (enskur texti neðar – english version below) Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum. Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna sinna utan skólatíma til…

Nánar
19 mar'20

3.KKS í útikennslu.

Krakkarnir í 3.KKS teiknuðu og skreyttu tölustafina síðastliðinn þriðjudag og settu svo upp stöðina í morgun. Síðan hentu þau bolta í gegnum rammana og skráðu niður stigin á þar til gert blað. Eftir 4 umferðir var farið inn og lögðu krakkarnir saman stigin.

Nánar
18 mar'20

Um sóttkví:

Ágætu foreldrar. Ég vil ítreka að við í Fellaskóla fylgjum nákvæmlega öllum leiðbeiningum frá landlækni og almannavörnum. Nemendur eiga því að vera eins örugg í skólanum og kostur er. Börn sem eru heima, eru velkomin í skólann á ný, ef engin ástæða er til að halda þeim í sóttkví. Foreldrum er velkomið að hafa samband…

Nánar
27 feb'20

Vetrarleyfi / winter permits

Við minnum á vetrarleyfi í grunnskólum borgarinnar 28. febrúar og 2. mars. Þá daga er einnig lokað í frístund. Skólastarf hefst að nýju 3. mars.   Winter permits are February 28 and March 2. Those days are also closed in Vinafell and Hraunheimar. School starts again March 3.

Nánar
18 feb'20

Tveir sigurvegarar frá Fellaskóla í myndakeppni MS

4. bekkur tók í vetur þátt í skólamjólkursamkeppni en börnin teiknuðu myndir í tengslum við kýr og mjólk hjá Gretu myndmenntakennara sem svo sendi inn myndir í keppnina. Alls voru um 1.500 myndir sendar inn og 10 valdar til verðlauna. Af þessum myndum voru tvær frá nemendum Fellaskóla. Katrín Kristinsdóttir og Ugne Skyriute í 4.…

Nánar
13 feb'20

Aftakaveður á morgun – fólk hvatt til að halda sig heima / Red Weather Alert tomorrow – people should stay at home

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur lýst yfir óvissu­stigi al­manna­varna fyr­ir allt landið vegna aftaka­veðurs á morg­un, föstu­dag 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7 í fyrramálið sem þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til. Reglulegt skólahald fellur niður en leikskólar og grunnskólar verða engu að…

Nánar
13 feb'20

Vinaliðar í Fellaskóla

Í haust fór Fellaskóli af stað með vinaliðaverkefni, þar sem nemendur í 5. – 7. bekk geta orðið vinaliðar. Hlutverk Vinaliða er að skipuleggja og bjóða upp á leiki í frímínútum. Markmiðið er að virkja nemendur í frímínútum og draga úr líkum á neikvæðri hegðun og einelti. Hér sjáið þið myndir af fyrstu vinaliðum Fellaskóla…

Nánar
06 feb'20

Handbók frá Mentor fyrir aðstandendur

Ný handbók frá Mentor sem ætluð er aðstandendum sem nota Mentor kerfið til að fylgjast með skólastarfi. Í henni eru útskýrð helstu atriði kerfisins, tekið skal fram að bókin er aðeins til á íslensku.

Nánar