Skip to content
03 maí'23

Afreksnemandi

Helena Bjarnadóttir varð nýlega tvöfaldur Íslandsmeistari í Júdó en hún sigraði í opnum flokki og þremur aldursflokkum auk þess að sigra í sínum þyngdarflokki. Við óskum Helenu innilega til hamingju með árangurinn. Sjá nánar á frétt á RÚV: https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/2023-04-22-tilthrif-fra-islandsmotinu-i-judo.

Nánar
21 apr'23

3. bekkur á Barnamenningarhátíð

List og lífbreytileiki, nemendur í 3.bekk í Fellaskóla tóku þátt í samstarfsverkefni á Barnamenningarhátíð ásamt Gretu myndmenntarkennara. Sýningin er opin 18.-23. apríl kl. 9:00-22:00 í Perlunni.   List og lífbreytileiki er samsýning nemenda í Eskifjarðarskóla, Fellaskóla, Flúðaskóla, Grunnskóla Ísafjarðar, Grunnskóla Snæfellsbæjar, Reykjahlíðarskóla, Stapaskóla og Húnakúbbsins á Hvammstanga. Í vetur unnu þau á fjölbreyttan hátt með…

Nánar
21 mar'23

Upplestrarkeppni í 7. bekk

Upplestrarkeppni 7. bekkja grunnskólanna í Breiðholti fór fram fyrir skömmu. Fyrst er keppa allir nemendur 7. bekkjar í hverjum skóla. Sigurvegarar keppa svo við nemendur úr hinum grunnskólunum í Breiðholti. Fulltrúar Fellaskóla voru Rúnar Þór Styrmisson og Zuzanna Teresa Rozanska sem stóðu sig mjög vel í jafnri og spennandi keppni. Í hléi lék ný hljómsveit…

Nánar
20 feb'23

Vetrarleyfi 23. og 24. febrúar

Dagana 23. – 24. febrúar verður vetrarleyfi í grunnskólum Reykjavíkur. Þessa daga fellur allt skólastarf niður og lokað verður í Vinafelli og Hraunheimum. Njótið vetrarleyfisins og við hlökkum til að sjá ykkur að leyfi loknu þann 27. febrúar (mánudagur). Dear parents/legal guardians. February 23rd and 24th will be winter Vacation. School will resume on February…

Nánar
18 jan'23

Foreldrasamtöl / parent conversations

Ágætu foreldrar Fram undan eru foreldrasamtöl þar sem nemandi, foreldri og umsjónarkennari ræða saman. Samtölin fara fram á skólatíma eða eftir kennslu dagana 24. janúar – 2. febrúar. 1. febrúar fellur öll kennsla niður í skólanum. Nemendur eru í leyfi þann dag en opið er í Vinafelli fyrir skráða nemendur. Skráning í viðtöl fer fram…

Nánar
14 des'22

Jólaskemmtanir og jólaleyfi

Aðventan líður hratt með gleði og glensi. Aðventustundir kl. 8:00 hafa slegið í gegn, en þar skemmta starfsmenn nemendum og öðru starfsfólki með dansi eða söng. Jólaleyfi hefst 21. desember og skólinn hefst aftur 4. janúar. 15. desember er rauður jólaþemadagur. 19. desember er rauður jólaþemadagur og sýning 6. bekkjar á Helgileik. Foreldrasýning verður kl.…

Nánar
01 des'22

Símareglur í Fellaskóla

Nýjar reglur um símanotkun tóku gildi í Fellaskóla í haust. Flestir nemendur hafa staðið sig mjög vel og fylgt reglunum. Fyrir það viljum við þakka. Allir nemendur í 7. – 10. bekk í Fellaskóla hafa núna aðgang að skáp. Ef nemendur koma með síma í skóla þá á að geyma símann í læstum skáp. Við…

Nánar
11 nóv'22

Skrekkur – foreldrasýning og úrslit

Fellaskóli keppir til úrslita í Skrekk nk. mánudag, 14. nóvember, kl. 20. Bein útsending er á RUV. Kl. 16 er sérstök foreldrasýning. Miðar eru seldir á tix.is á vegum Borgarleikhússins. Þeir kosta 1200 krónur. Það má hver sem er kaupa miða á það inni á þessum tengli https://tix.is/is/bl/buyingflow/tickets/14464/69206/ Fellaskóli competes for the finals in Skrekk…

Nánar
07 nóv'22

Skrekkur í kvöld

Í kvöld keppir Fellaskóli í Skrekk (sviðslistahátíð unglinga – undanúrslit). Hægt verður að fylgjast með beinu vefstreymi á undanúrslitum á https://www.ruv.is/ungruv/. Skrekkskvöldið hefst klukkan 20.00 og mun standa í um einn og hálfan tíma. Við hvetjum nemendur og fjölskyldur að fylgjast með.

Nánar
11 okt'22

Forföll

Í dag eru margir kennarar á eldra stigi fjarverandi. Því falla niður allmargir tímar í 7. – 10. bekk.

Nánar