HRINGRÁS VATNSINS Á JÖRÐINNI
HRINGRÁS VATNSINS Á JÖRÐINNI Náttúruminjasafn Íslands tekur þátt í Barnamenningarhátíð í samstarfi við LÁN (Listrænt ákall til náttúrunnar). Kallað var eftir teikningum frá upprennandi listamönnum sem munu prýða anddyri sýningarinnar okkar, Vatnið í náttúru Íslands, í Perlunni í einu stóru listaverki á meðan Barnamenningarhátíð stendur yfir. Nemendur 19 grunn- og leikskóla…
NánarStærðfræðikeppni í Borgarholtsskóla
Þriðjudaginn 29. mars hélt hópur gallvaskra nemenda af eldra stigi til Borgarholtsskóla í Grafarvogi til að taka þátt í stærðfræðikeppni sem Borgarholtsskóli stóð fyrir. Allir skólar Breiðholts og nokkrir aðrir grunnskólar í nágrenninu tóku þátt í keppninni, sem var ein og hálf klukkustund að lengd. Þeir nemendur sem tóku þátt frá Fellaskóla voru úr 8.…
NánarViðurkenning MS til nemanda í 4. bekk
Á hverju ári stendur Mjólkursamsalan fyrir teiknisamkeppni í 4. bekk. Veittar eru nokkrar viðurkenningar og að þessu sinni hlaut mynd Kristófers Davíðs Georgssonar viðurkenningu. Kristófer tók við viðurkenningu í dag en verðlaunaféð, 40.000 kr., rennur til alls bekkjarins. Til hamingju Kristófer og til hamingju 4. bekkur.
NánarFréttir
SAUTJÁNÞÚSUND SÓLARGEISLAR-NÁTTÚRAN OKKAR Sautjánþúsund sólargeislar-Náttúran okkar Kór 100 barna í 1. og 2. bekk Fellaskóla auk hljóðfæranemenda úr Tónskóla Sigursveins flytja falleg lög og ljóð sem fjalla um náttúruna við undirleik hljómsveitar skipaða kennurum og hljóðfæraleikurum sem starfa við Tónskóla Sigursveins. Verkefninu er ætlað að styrkja náttúru-og menningarvitund barna og foreldra auk þess að vekja almenna sönggleði.…
Nánar7. bekkur í nýsköpunarsmiðju
Miðvikudagsmorguninn 9. mars mættu 7. MG og 7. KG með kennurum Fellaskóla í Gerðuberg og hittu þar fulltrúa Nýsköpunarsmiðju á skóla-og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Hlutverk nemenda var að taka þátt í Smiðju um samfélagslega nýsköpun sem fólst í því að finna leiðir til að gera draumaskólann Fellaskóla að enn betri skóla. Þarna fengu nemendur að byggja…
NánarMenningarmót í Fellaskóla
Menningarmót fór fram í 2., 5. og 8. bekk í Fellaskóla. Á menningarmóti finna börnin það út hvað fær þau til að ljóma, af hverju þau eru stolt af og hver þeirra sjálfsmenning er. Menning tengist að sjálfsögðu manni sjálfum, hver maður er, hver er uppruna, reynslu, tungumáli, þekkingu og svo framvegis. Um leið læra…
NánarÞann 25.febrúar tóku nemendur og kennari Fellaskóla þátt í Loftlagsþingi grunnskóla Reykjavíkurborgar sem haldið var í samvinnu við Landvernd og Klappir. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hélt opnunarræðu og nemendur fengu fræðslu frá sérfræðingum um ýmislegt sem tengist loftslagsmálum og náttúruvernd. Nemendur unnu svo saman í hópum að því að skipuleggja aðgerðir sem geta hjálpað bæði…
NánarKrakkar úr Vinafelli tóku þátt í Breiðholt Got Talent
Krakkar úr Vinafelli tóku einnig þátt í Breiðholt Got Talent og gerðu mikla lukku með atriði sínu og fengu verðlaun fyrir besta hópatriðið
NánarSigurvegari söngkeppni Breiðholts
Sigurvegari söngkeppni Breiðholts í ár er Kimberly Rós Zanoria úr 111 en hún mun taka þátt fyrir hönd félagsmiðstöðvanna í Breiðholti í söngkeppni Samfés í lok apríl. Framtíðin er sannarlega björt í Breiðholti. Kimberley er í 10.bekk í Fellaskóla og óskum við henni inn innilega til hamingju.
Nánarsögustundir á arabísku, filippísku, pólsku og spænsku
Dear parents and other guardians. Borgarbókasafnið býður í vor upp á mánaðarlegar sögustundir á arabísku, filippísku, pólsku og spænsku, á fjórum mismunandi söfnum. The Reykjavík City Library offers free storytime for children and their families and friends, once a month, in Arabic, Filipino, Polish and Spanish. Welcome to come and enjoy lovely family event in…
Nánar