Skip to content
15 feb'23

Ráðgjöf til foreldra (íslenska, arabíska, enska, filippeyska, pólska, úkraníska)

Reykjavíkurborg er með brúarsmiði og/eða tvítyngisráðgjafa hjá Miðju máls og læsis • magdalena.elisabet.andresdottir@reykjavik.is pólskumælandi brúarsmiður • kriselle.lou.suson.jonsdottir@reykjavik.is ensku- og filippseyskumælandi brúarsmiður • oksana.shabatura@reykjavik.is úkraínskumælandi brúarsmiður • salah.karim.mahmood@reykjavik.is arabísku- og kúrdískumælandi brúarsmiður Þeir bjóða upp á rafræna ráðgjöf okkar fyrir foreldra af erlendum uppruna á eftirfarandi dagsetningum kl. 9:00-10:30 • 17. feb. á pólsku • 3.…

Nánar
13 feb'23

Breiðholt Got Talent-Hæfileikakeppni félagsmiðstöðvanna í Breiðholti var haldin í 13.skipti í Breiðholtsskóla í kvöld, samhliða henni var líka söngkeppni Breiðholts en sérstök dómnefnd sá um að velja besta söngatriðið. Mætingin í ár sló öll met en hún var svo góð að salurinn fylltist og keppendur gátu því miður ekki verið í salnum að horfa á…

Nánar
13 feb'23

Tyggjó er bannað í Fellaskóla

Kæru nemendur og foreldrar. Tyggjó er ekki leyfilegt í Fellaskóla. Það er því miður vaxandi vandamál að þrífa þarf tyggjóa af gólfum, undan borðum, af veggjum o.s.frv. Vinsamlega virðið þessa reglu. Dear students and parents. Chewing gum is not allowed in Fellaskóli. It has become a growing problem that we have to remove chewing gum…

Nánar
31 jan'23

Engin kennsla miðvikudaginn 1. febrúar

Miðvikudag 1. febrúar er engin kennsla í Fellaskóla. Vinafell er opið – muna að skrá börnin. Flestir foreldrar og nemendur hafa nú þegar mætt í viðtöl. Við minnum þá sem eiga bókuð viðtöl 1. febrúar að mæta í þau. On Wednesday February 1st there are no classes taught in Fellaskóli. Vinafell (after school/frístund) is open…

Nánar
18 jan'23

Foreldrasamtöl / parent conversations

Ágætu foreldrar Fram undan eru foreldrasamtöl þar sem nemandi, foreldri og umsjónarkennari ræða saman. Samtölin fara fram á skólatíma eða eftir kennslu dagana 24. janúar – 2. febrúar. 1. febrúar fellur öll kennsla niður í skólanum. Nemendur eru í leyfi þann dag en opið er í Vinafelli fyrir skráða nemendur. Skráning í viðtöl fer fram…

Nánar
03 jan'23

School start (English below)

Gleðilegt ár kæru nemendur og foreldrar. Kennsla hefst að loknu jólaleyfis miðvikudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá. Dear parents/guardians. We wish you all a Happy New Year! School starts after the Christmas break on Wednesday January 4th according to timetable.

Nánar
14 des'22

Jólaskemmtanir og jólaleyfi

Aðventan líður hratt með gleði og glensi. Aðventustundir kl. 8:00 hafa slegið í gegn, en þar skemmta starfsmenn nemendum og öðru starfsfólki með dansi eða söng. Jólaleyfi hefst 21. desember og skólinn hefst aftur 4. janúar. 15. desember er rauður jólaþemadagur. 19. desember er rauður jólaþemadagur og sýning 6. bekkjar á Helgileik. Foreldrasýning verður kl.…

Nánar
01 des'22

Símareglur í Fellaskóla

Nýjar reglur um símanotkun tóku gildi í Fellaskóla í haust. Flestir nemendur hafa staðið sig mjög vel og fylgt reglunum. Fyrir það viljum við þakka. Allir nemendur í 7. – 10. bekk í Fellaskóla hafa núna aðgang að skáp. Ef nemendur koma með síma í skóla þá á að geyma símann í læstum skáp. Við…

Nánar
01 des'22

Bryndís er skólastjóri í desember

Í desember er Bryndís Snorradóttir settur skólastjóri. Helgi skólastjóri verður í orlofi í desember. Fróði aðstoðarskólastjóri er í veikindaleyfi (en vinnur hlutastarf). Þetta tilkynnist hér með. In December, Bryndís Snorradóttir is appointed principal. Principal Helgi will be on vacation in December. Fróði is on sick leave in December (but works part-time). This is hereby announced.

Nánar