Skip to content
17 nóv'20

Íslenskuverðlaun Skóla- og frístundaráðs

Á Degi íslenskrar tungu í gær, 16. nóvember, fengu þrír nemendur í 4. , 7. og 10. bekk Íslenskuverðlaun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Verðlaunin eru veitt fyrir áhuga, ástundun og framfarir í íslensku. Verðlaunahafar eru: Gabriela Fominych 4. OS, Lena Barbara Jackiewicz 7. SR og Qiyuan Tan 10. KAI. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju.

Nánar
30 okt'20

Fréttir (íslenska/enska/pólska)

Eftir blaðamannafund ríkisstjórnarinnar liggur fyrir að útfæra þarf skólastarf miðað við nýjar reglugerðir. Við stjórnendur gerum ekki ráð fyrir að hafa neinar fréttir að segja fyrr en í fyrsta lagi síðdegis á sunnudaginn og biðjum ykkur öll um að sýna biðlund fram að þeim tíma. The goverment has issued strong restrictions that will affect schools.…

Nánar
22 okt'20

Bókagjöf til nemenda í 1. – 7. bekk

Rithöfundurinn Bjarni Fritzon færði nemendum Fellskóla góða gjöf í vikunni. Hann gaf öllum nemendum í 1. til 7. bekk eintak af bókinni Orra óstöðvandi: Hefnd glæponanna sem kom út fyrir jólin í fyrra. Bókin fjallar um vinina Orra og Möggu Messi sem eru uppátækjasöm og lenda í ýmsum ævintýrum. Bókin er skemmtileg og byggir á…

Nánar
20 okt'20

Upplýsingar til foreldra

Hér eru ýmsar upplýsingar um stöðu mála í Fellaskóla. Skólastarf óbreytt þessa viku. Ný reglugerð um varnir gegn Covid-19 tók gildi í dag. Eins og áður förum við nákvæmlega eftir fyrirmælum yfirvalda. Engar breytingar verða á framkvæmd skólastarfsins. Við munum halda áfram að gera allt sem við getum í Fellaskóla til að verjast smiti. –…

Nánar
16 okt'20

Vetrarleyfi 22. – 26. október.

Vetrarleyfi Kæru foreldrar Dagana 22. – 26. október verður vetrarleyfi í grunnskólum Reykjavíkur. Þessa daga fellur allt skólastarf niður og lokað verður í Vinafelli og Hraunheimum. Njótið vetrarleyfisins og við hlökkum til að sjá ykkur að leyfi loknu þann 27. október (þriðjudagur). Kær kveðja starfsfólk Fellaskóla   Dear parents/legal guardians. October 22. will be the…

Nánar
09 okt'20

Sund og íþróttir næstu 2 vikur

Fram að vetrarleyfi (sem hefst 22. október) verður engin sundkennsla í Fellaskóla. Íþróttahúsið verður lokað á sama tíma. Íþróttakennsla verður utandyra. Nemendur þurfa því að mæta í skólann í viðeigandi klæðnaði eftir veðri. Þetta er samkvæmt fyrirmælum yfirvalda (Covid19). October 12 – 21 there will be no swimming lessons at Fellaskóli. The gymnasium will be…

Nánar
07 okt'20

8. og 9. okt: Foreldrasamráð og samstarfsdagur í Fellaskóla

Á morgun, fimmtudaginn 8. október er foreldrasamráðsdagur í Fellaskóla í 2. – 10. bekk. Nemendur í 1. bekk mæta í skólann skv. stundaskrá. Aðrir nemendur eru heima þennan dag. Foreldrar allra nemenda í 2. – 10. bekk eiga að hafa bókað viðtal. Athugið að viðtölin verða rafræn, fara fram í tölvu og síma. List- og…

Nánar