Íslenskuverðlaun unga fólksins afhent í Hörpu
Íslenskuverðlaun unga fólksins voru afhent í Hörpu í gær. Verðlaunin eru afhent einum til þremur nemendum úr öllum grunnskólum Reykjavíkurborgar sem skara fram úr í námi í íslensku. Að þessu sinni fengu þrír nemendur úr Fellaskóla viðurkenningu. Það voru Kim Ngan Nguyen í 4. bekk fyrir að sýna mikla einbeitingu og dugnað í íslenskunáminu og…
Nánar