Sérdeild fyrir nemendur með einhverfu
Í Fellaskóla er starfrækt sérdeild sem þjónar börnum úr öllum hverfum borgarinnar. Sérdeildin er ætluð nemendum með einhverfu í 1.-10.bekk og eru 15 nemendur í deildinni.
Virðing Vellíðan Umhyggja
Í Fellaskóla er starfrækt sérdeild sem þjónar börnum úr öllum hverfum borgarinnar. Sérdeildin er ætluð nemendum með einhverfu í 1.-10.bekk og eru 15 nemendur í deildinni.